Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

samgöngur

Ég hjóla en lendi oftaren ekki í vandræðum og jafnvel stórhættu.

Göngu og hjólastígar borgarinnar eru mikið notaðir af fólki sem velur að nota hjólið sem samgöngutæki.   En stundum, reyndar allt of oft gerist það að framkvæmdir eru hafnar án nokkurrar viðvörunar eða merkinga.   Verktakar í jarðvinnu og byggingaframkvæmda grafa í sundur, leggja frá sér vinnuvélar og efni á stígana án þess að við notendur stígana höfum nokkuð um það að segja.

Þegar gatnaframkvæmdir eiga sér stað eru fyrst gerðar hjáleiðir og merkingar áður en framkvæmdir hefjast, það er vel.  Það væri til mikilla bóta ef við hjólreiðamenn fengjum að njóta sömu tillitssemi og ökumenn,það gæti jafnvel aukið hjólreiðanotkum og fækkað bílum.

Eða hvað haldið þið?


Fyrsta bloggfærsla

Þessi færsla er búin til af kerfinu þegar notandi er stofnaður. Henni má eyða eða breyta að vild.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband