11.3.2007 | 07:01
Sunnudagur
Til ađ fá nćđi og smá tíma fyrir sjálfa mig vakna ég eldsnemma á sunnudagsmorgini.
Barnabörnin taka allann minn vökutíma og ég er örmagna á kvöldin.
Ţađ sem áđur vakti hjá mér andúđ og líklega fordóma- sjónvarpsgláp barna- er núna ţađ besta sem ég veit.
Ţetta byrjađi rosalega raffinerađ, sameiginlegar máltíđir viđ eldhúsborđiđ, međ spjalli um daginn og veginn viđ 3 ja ára og 9 ára telpur, núna má borđi fyrir framan barnatímann og ekkert endilega hafa diskamottur undir matardiskunum. Matarsletturnar eru hćttar ađ fara í taugarnar á mér og ég er hćtt ađ skipta um föt á okkur tvisvar á dag. Ţegar 3ja ára fegurđardís tekur um hálsinn á ömmu sinni smellir kossi á kinn og segir "hann amma er bestur" ţá er bara gott ađ hafa fengiđ tómatsóssu og hor í kaupćti.
Foreldrarnir koma frá útlöndum á morgun, ég bćđi hlakka til og kvíđi fyrir.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.